Netnámskeið PowPow Fit

Skrítnir tímar kalla á skrítin úrræði. En vegna fjölda áskoranna þá er þetta að verða að veruleika. 1 Maí 2020 mun TVF  hefja sitt fyrsta netnámskeið. Netnámskeiðið er fyrir alla sem vilja koma sér í betra form eða viðhalda því formi sem það er í. 

Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi: 

 1. 8x LIVE tímar í viku (upper body toning, buttlift, foam flex, yoga)
 2. Lokaður hópur þar sem kennsla fer fram
 3. Myndbönd og sýnikennsla um andlega og líkamlega heilsu sett þar inn
 4. Stuðningur á þessum skrítnum tímum

 Aðal áhersla er að:

 1. Minnka stress
 2. Auka vellíðan
 3. Bæta orku og öndunarfæri
 4. Byggja upp ónæmiskerfið

Þetta mun allt vera áorkað í gegnum þol og lyftingaræfingar ásamt yoga og foam flex sem eru gífulega mikilvægir þættir þegar að vinna á með ónæmiskerfið.

Verð:

 • 1100.-kr vikan 
 • 4400.-kr fyrir 4x vikur 
 • hægt að kaupa 1 prufu viku á 2000.-kr

EKKI gera EKKI neitt,

SKRÁÐU þig í DAG!

#PowPowFit

Netnámskeið PowPow Fit

Skrítnir tímar kalla á skrítin úrræði. En vegna fjölda áskoranna þá er þetta að verða að veruleika. 1 Maí 2020 mun TVF  hefja sitt fyrsta netnámskeið. Netnámskeiðið er fyrir alla sem vilja koma sér í betra form eða viðhalda því formi sem það er í. 

Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi: 

 1. 8x LIVE tímar í viku (upper body toning, buttlift, foam flex, yoga)
 2. Lokaður hópur þar sem kennsla fer fram
 3. Myndbönd og sýnikennsla um andlega og líkamlega heilsu sett þar inn
 4. Stuðningur á þessum skrítnum tímum

 Aðal áhersla er að:

 1. Minnka stress
 2. Auka vellíðan
 3. Bæta orku og öndunarfæri
 4. Byggja upp ónæmiskerfið

Þetta mun allt vera áorkað í gegnum þol og lyftingaræfingar ásamt yoga og foam flex sem eru gífulega mikilvægir þættir þegar að vinna á með ónæmiskerfið.

Verð:

 • 1100.-kr vikan 
 • 4400.-kr fyrir 4x vikur 
 • hægt að kaupa 1 prufu viku á 2000.-kr

EKKI gera EKKI neitt,

SKRÁÐU þig í DAG!

#PowPowFitTaktu stökkið! Ekki hika, Skráðu þig núna!

Meiri Styrkur og Vöðvar

Markmiðið á alltaf að vera að viðhalda styrk og liðleika þannig höldum við okkur ungum eins lengi og lífið leyfir.

Meira Þol og Liðleiki

Námskeiðið er aðallega hannað til þess að bæta þol og liðleika og tóna upp líkamann með því að bæta blóðflæði og hreyfanleika innan líkamans

Bætt Orka og Ónæmiskerfi

Að minnka stress og bæta liðleika í gegnum yoga og foam flex hjálpar okkur að endurstilla svefninn og það gerir kraftaverk fyrir orkuna okkur og ónæmiskerfið.

Meiri Þekking

Myndbönd með öllum æfingum. Útskýringar og fróðleikur um ýmislegt sem tengist andlegri og líkamlegri heilsu, húðinni og metlingunni ásamt ýmsu öðru.

Lokaður Face-Hópur

Netnámskeiðið fer fram þar.
LIVE æfingar 8x í viku 45 mín í senn. Myndbönd fara inn í hópinn eftir að þau eru LIVE svo að allir geta nálgast þau ef misst er af tímanum.

Sterkara Hjarta og Lungu

Styrktar og þol æfingar hjálpa hjarta/æðakerfinu okkar ásamt lungunum að vinna betur og koma þannig í veg fyrir ýmsa lífstílstengda sjúkdóma.

My trainees say

I just love you Kim, you fixed my life and made me a better person. How did you do it?

Dora Handle

I'm someone who struggled with weight. Kim helped me get in better shape.

David Shlemer

Now I am fit like the girls you see on MTV. While that wasn't my initial goal, now I'm really into it.

Tara Malnic

The workout helped with my depression and low self esteem, as well as with my abs.

Mika Sumner