There is NO lamb for the LAZY WOLF!
-TVF

(English version is below)

Við hjá True Viking Fitness setjum áherslu á alhliða heilsueflingu. Hvort sem það tengist húðinni þinni, bandvefnum, vöðvunum, micros og/eða macros, eða bara einhverju heilsutengdu yfir höfuð þá höfum við áhuga á því. Markmiðið er að reyna að halda líkamanum eins ungum og hægt er eins lengi og hægt er.

Við erum ekki alltaf eins og flest fólk því oftast reynum við að gefa öllu því sem við gerum eitthvað extra. Þjálfun hjá okkur er ekki BARA líkams þjálfun. Markmiðið okkar er að aðstoða þig við að breyta því sem þú vilt vinna í þannig að það hefur jákvæð áhrif á líf þitt. Því lífið er alltaf ánægjulegra með réttu viðhorfi.

Við setjum mikla vinnu í þau æfingarplön sem við seljum á síðunni okkar. Við hönnum okkar eigin myndir til þess að auðveldara sé að sjá það form sem við kjósum fyrir hverja æfingu fyrir sig, við einnig hugsum vel út í röð æfinganna þegar við hönnum plönin til þess að minnka líkurnar á því að slys gætu gerst. Þvi miður getur það alltaf gerst þegar að maður byrjar á nýju hreyfingarplani. https://truevikingfitness.com/product-category/fitness-programs/

Við seljum æfingarplön á góðu verði ásamt ýmsum öðrum vörum sem við teljum að geti aðstoðað með árangur í leiðinni að drauma forminu. Fleiri vörur verða síðan kynntar í vefverslun því meira sem líður á árið. Allar vörur sem verða seldar á síðunni eiga eftir að tengjast heilsu og útliti á einhvern hátt. (hægt er að hafa samband við framkvæmdarsstjóra email:stefanmichaelssons@gmail.com) ef það er áhuga að selja vörur tengdar heilsu og útliti hérna. https://truevikingfitness.com/shop/

Nýr þjálfari mun bætast í Hóp TVF þjálfara, hún heitir María Sigurhansdóttir og útskrifaðist sem einkaþjálfari ú fyrra og leggur hún einnig nám við Ba í sálarfræði. María hefur verið í þjálfun hjá TVF í nokkur ár og stóð sig afar vel sem íþróttamaður og nú mun hún skara fram úr sem Þjálfari. Okkur langar því að bjóða Maríu velkomna í teymið okkar. María mun einnig aðstoða með blogg færslur, myndartökur og stíl ásamt ýmsum örðum hlutum. https://www.instagram.com/maeja93/

Árið 2019 þá fórum við einnig af stað með frumraunina okkar Battle of the Vikings sem er átakskeppni sem fékk heitið TVF Challange. Gefin voru fyrstu verðlaun, önnur verðlaun ásamt þriðju fyrir bæði kynin, því í heildina 6 góð verðlaunasæti.

Látum landsfrægu auglýsinguna okkar fylgja með en horfið á eigin ábyrgð 😉

Eftirfarandi fyrirtæki gáfu vinninga til styrktar heilsuátaksins.

https://reykjaviknailbar.com/ https://www.worldclass.is/ https://www.preppup.is/ https://www.karmapro.is/ https://www.facebook.com/lgsimar/ https://www.dreamchaser.is/ https://www.keynatura.com/ https://www.barber.is/home https://www.lipurta.is/

Pistill um keppnina sem var haldin 2019 verður birtur í næstu viku ásamt upplýsingum um næstu keppni sem verður haldin í Febrúar 2020. Fylgist með fyrir frekari upplýsingar. Hægta að SKRÁ sig hér: https://truevikingfitness.com/product/tvf-challenge/

@ AlphaValkyries

2020 hjá True Viking Fitness verður aðeins öðruvísi en önnur ár. Því núna loksins er komin sá stökkpallur undir okkur sem við vildum til þess að geta einbeitt okkur að því sem skiptir mestu máli sem er LIÐS- Andi. Við ætlum að reyna að leggja meiri áherslu á TEAM True Viking og Alpha Valkyries. Alpha Valkyries er nýtt æfingarkerfi sem er hannað af konum fyrir konur með það í huga að láta teymi vinna saman í að byggja hvor aðra upp, þróa með þeim Liðs-Anda. Árið verður stútfullt af skemmtilegri afþreyingu og uppákomum.

@TrueVikingFitness

Við höfum einnig ákveðið að velja Dugnaðarfork ársins, en þeir íþróttamenn sem sýna þrautsegju og vilja til þess að reyna alltaf að gera aðeins betur og með réttu viðhorfi verða nefndir til tilnefningar. Verðlaun fyrir þessi sæti verða auglýst síðar. Fylgist með fyrir frekari upplýsingar. https://www.instagram.com/truevikingfitness/

Við hjá True Viking Fitness hlökkum til að aðstoða þig á komandi ári. Vona að árið verði gjafmilt og skemmtilegt en á sama tími vonum við að þú þurfir einnig að hafa fyrir því og þurfa smá að berjast svo að við getum komin inn í 2021 sterkari og vitrari.

Ef þú vilt fá fréttabréfið okkar þá er hægt að skrá sig hérna svo að það sé auðveldara fyrir þig að fylgjast með öllu því spennandi sem er framundan 2020.

ENGLISH VERSION!

True Viking Fitness stands for the all around fitness, your skin, your facsial tissue, your muscles, your micros and macros, and if it makes you look and feel younger we like to dabble in it. We are not ordinary or basic in any form we always like to give things a little extra. You simply don’t just train with us. Our plan is to help you transform the things you want to work on into something that gives your life that extra FLUFF.

We put great pride into our workout plans, by making our own photos in order to display the form we want per exercise, we also carefully plan out the workouts so they are less likely to cause any injury which can always happen when starting a new training routine. Please always be careful so you can do it for longer, injuries put a huge hurdle in the road.

We sell programs at a good price and some product that we think will aid you in your journey towards the goal. More products will become available as the year goes by. Most products that will be sold onsite are products related to health and fitness in some way.

This year we added a new trainer to our Team her name is Maria Sigurhansdottir and is newly graduated personal trainer and is also studying Ba. psychology. Maria is an excellent trainee and now she will become a superb trainer. We would like to welcome Maria to our team she will also assist with blogging, photographing and style just to name a few.

2019 we also launched our first Battle of the Vikings TVF challange where we gave away prices from various health and fitness related companies along with some cash for the first price winners. Both Vikings and Valkyries got prices for three top placing so six in total.

The following companies that donated their products to the Battle of the Vikings.

Post will be made next week about the winners and the progress of the Battle 2019 and about the NEW TVF challange 2020 that will be held in february. STAY Tuned!

2020 for True Viking will be different in many ways with the main goal being TEAM True Viking and Alpha Valkyries which is a NEW training program designed for women by women to empower each other through Team spirit. We are about Team spirit and 2020 will be loaded with fun activities and growth all around us and our team of athletes. We will now also be choosing Empowered athletes, those who put all their effort into training and diet and don’t give up when the going gets tough. Awards for those titles will be announced later. STAY Tuned!

We at True Viking Fitness look forward to the year with all of you. Hope your Year will be fruitful and fun but at the same time challenging and worth fighting for.

If you want to sign up for our news letter that will keep you posted on all that is to come you can do so here.

And ALWAYS remember there is NO lamb for the lazy Wolf!

-TVF

Share this with a friend!

Facebook
Twitter
LinkedIn
Reddit
Pinterest
Email
WhatsApp
Our Latest Posts